Wednesday, June 15, 2011

Svalirnar

Litla paradísin mín úti á svölum er öll í blóma. Fyrsta jarðarberjauppskeran er tilbúin. Sæt lavenderlyktin hangir í loftinu. Sólin skín og grillið er að hitna...



2 comments: